Gisting

Húsið er bjart og rúmgott og nýlega uppgert að hluta. Um er að ræða íbúðarhús með viðbyggingu og eru 8 herbergi í húsinu fyrir alls 19 manns. Stórt fjölskylduherbergi með fjórum rúmum, hægindastólum, borði, kaffivél og hraðsuðukönnu, fjölskylduherbergi með þremur rúmum, hægindastólum, borði og hraðsuðukönnu, fimm tveggja manna herbergi með aðskildum rúmum og eitt tveggja manna herbergi með hjónarúmi.